09 July 2008

Í útlöndum

Sumir fóru fyrir jól,
fluttust burt úr landi,
heillum snauðir heims um ból
hús þeir byggja á sandi.
Í útlöndum er ekkert skjól,
eilífur stormbeljandi.

Halldór Laxness

No comments: