13 July 2008

Norður Íshaf

Undanfarið hefur mörgum dottið í hug að Íslendingar eigi rétt til auðlinda í Norður Íshafi. Þarna vaða margir reyk. Íslendingar trúa því að þeir búi norður við Íshaf og má það til sannsvegar færa, en þegar betur er skoðað eru aðrir í vegi okkar að Norðurhöfum. Hér verða á næstunni sett inn nokkur kort sem skýra með hvaða hætti mætti gera tilkall til auðlinda norðan Svalbarða.

09 July 2008

Í útlöndum

Sumir fóru fyrir jól,
fluttust burt úr landi,
heillum snauðir heims um ból
hús þeir byggja á sandi.
Í útlöndum er ekkert skjól,
eilífur stormbeljandi.

Halldór Laxness